JÓLADAGATAL: 12 DAYS OF CHRISTMAS 2020

12.990 ISK

- +
Desember dagarnir verða svo miklu skemmtilegri með því að opna glugga með trylltum augnhárum í 12 daga. 

Ég mæli með að byrja opna dagatalið 13. desember og opna þá síðasta glugga 24. desember. 
Dagatalið er selt í forsölu og er afhent í byrjun desember. 


12 daga jóladagtal sem inniheldur 12 augnhár. 
Í dagatalinu eru nokkur af vinsælustu augnhárum Tanja Yr Cosmetics frá upphafi ásamt öðrum limited edition augnhárum. 

Í dagatalinu eru náttúruleg, dramatísk og mjög dramatísk augnhár. 

Öll augnhárin í dagatalinu eru vegan.
Afhendingarmöguleikar Afhendingartími Afhendingskostnaður
Sækja Gorilla Vöruhús, Vatnagarðar 22 Opið alla virka daga frá 12.00-17.00 Frítt
Express heimsending á höfuðborgarsvæðinu Afhent samdægurs eða næsta virka dag ef pantað er fyrir 12.00 1.190kr
Sending utan höfuðborgarsvæðis með Flytjanda 1-3 virkir dagar 1.190kr