AUGNHÁRABÓK

1.990 ISK

- +
Augnhárabókin er fullkomin til að hafa betri yfirsýn og skipulag yfir augnhárin. Það er einnig rosalega þægilegt að taka með bókina á ferðalög. 
Það komast 14 pör af augnhárum í bókina. Augnhárabókin selst tóm. 
Afhendingarmöguleikar Afhendingartími Afhendingskostnaður
Sækja Gorilla Vöruhús, Vatnagarðar 22 Opið alla virka daga frá 12.00-17.00 Frítt
Express heimsending á höfuðborgarsvæðinu Afhent samdægurs eða næsta virka dag ef pantað er fyrir 12.00 1.190kr
Sending utan höfuðborgarsvæðis með Flytjanda 1-3 virkir dagar 1.190kr