Algengar spurningar

Við reynum alltaf að koma pöntunum út eins hratt og hægt er.

Express heimsending á höfuðborgarsvæðinu - Afhent samdægurs ef pantað fyrir kl. 13.00, annars næsta virka dag. Keyrt út á milli kl.17-22

Utan höfuðborgarsvæðis - Sending á flytjandastöð (1-3 virkir dagar)

Svo er einnig hægt að sækja frítt í Gorilla House virka daga milli kl.12-17 - Vatnagörðum 22

Aðeins er unnið úr pöntunum á virkum dögum!

Samtals eiga allar pantanir að berast innan 1-3 virka daga. Sjá spurningu fyrir ofan með pöntunarferli.

Allar vörur Tanja Yr Cosmetics eru aðeins fáanlegar hér á TanjaYrCosmetics.is

Það er rosalega auðvelt. Hér eru nokkur einföld skref ef þig vantar aðstoð

  • Taktu augnhárin varlega úr pakkningunum. Þú getur notað svörtu endanna öðru hvoru megin sem hafa engin hár.
  • Augun okkar eru öll misstór svo flestir þurfa að klippa augnhárin eftir sinni stærð. Byrjaðu á því að mæla augnhárin við augun á þér og klipptu til ef þau eru of stór. Mundu að klippa af svo svörtu endanna báðu megin (þar sem engin hár eru).
  • Haltu báðum megin í TYC augnhárin og beygðu þau í “U” til þess að bandið verði mýkra. Það auðveldar þér að setja augnhárin á.
  • Ef þú vilt, þá er þetta rétti tíminn til þess að setja maskara á augnhárin þín.
  • Berðu augnháralím á bandið á augnhárunum og leyfðu því að anda í um það bil 30 sekúndur.
  • Settu augnhárin á eins nálægt þínum náttúrulegu augnhárum þínum og mögulegt er. Þú getur notað fingurna eða plokkara en mörgum finnst best að nota TYC augnhára töng.
  • Notaðu eyeliner ef það er sjáanlegt bil á milli augnháranna.

Við leggjum mikla áherslu á gæði og bæði mink & 3D synthetic augnhárin frá TYC endast mjög lengi borið saman við önnur augnhár.

Mink augnhárin endast í allt að 25 skipti en 3D synthetic í allt að 15. Til þess að eiga augnhárin lengi og viðhalda fallegu útliti mælum við með því að bera ekki maskara á augnhárin eftir að þau eru komin á en fyrst og fremst að geyma þau alltaf í upprunalegu umbúðunum.

Ef þú valdir að sækja þá er hægt að sækja alla virka daga milli 12.00-17.00 í Vatnagörðum 22, í Gorilla House. 

Lím fylgir ekki með augnhárum.

Öll TYC augnhár þykja náttúruleg enda gerð úr mink eða 3d synthetic efni. Náttúrulegustu augnhárin eru þó Stockholm, þar næst Budapest og svo Cape Town

Það er mjög vinsælt að ná þessu svokallaða "glam" útliti og mörg gerviaugnhár eiga það til að ýkja okkar eigið útlit og láta augun standa út.

Í þessum flokki eru þó helst Athens, Morocco, Bahams & Tokyo úr gift collection frá TYC.

Þetta er rosalega einfalt og mjög algeng greiðsluleið. Til þess að staðfesta pöntun verður að hafa í huga að pöntunin þín verður ekki afgreidd fyrr en greiðsla er móttekin. Við mælum með því að greiða strax svo pöntunin verði send eins fljótt og auðið er. Pantanir sem ekki eru greiddar innan 24 klst eyðast sjálfkrafa.

ATH. Pöntunarnúmer þarf að vera í skýringu.

Vinsamlegast millifærið á þennan reikning: 0115-05-062566 kt: 090292-2269

Netfang: info@tanjayrcosmetics.comSímanúmer ef þarf: 772-6565

Já. Ef þú gerðir mistök í bókunarferlinu er mögulegt að hætta við pöntun með því að senda skilaboð á info@tanjayrcosmetics.com innan við klukkustund frá pöntun.

Ef lengri tími er liðinn og pöntunin er farin úr húsi getur þú farið í gegnum skilaferli.

Athugið, aðeins er hægt að skila augnhárum sem eru ónotuð og hafa aldrei verið tekin úr umbúðunum.

Til þess að skila, hafið samband við info@tanjayrcosmetics.com