Skilafrestur og endurgreiðsluréttur

Skilafrestur er 14 dagar frá kaupum og þarf að framvísa kvittun við vöruskil. Það er aðeins hægt að skila vöru ef að varan er í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum og að varan sé ónotuð. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin seljanda.

Ef að þú færð gallaða vöru vinsamlegast sendu mynd af vörunni á netfangið info@tanjayrcosmetics.com með fyrirsögninni 'GALLAÐ' og hafðu pöntunarnúmerið með.