Positano

3.990 ISK
Positano eru náttúrulegustu augnhárin í LUX collection og ef þú elskar Cape Town sem eru ein allra vinsælustu augnhár TYC frá upphafi, þá verður þú að prófa þessi.

Positano frá Tanja Yr Cosmetics eru örlítið dramatískari en Cape Town en þau eru löng í endanna og hárin fara þvers á kruss sem lætur þau blandast enn betur við þín náttúrulegu augnhár.

Þessi augnhár passa við nánast allt, öll augnlok og allskonar farðanir.