LUX COLLECTION
LUX COLLECTION

LUX COLLECTION

3D mink augnhárin frá TYC eru vönduðustu augnhár sem völ er á í heiminum í dag. Þau gefa augunum ótrúlega fallega og náttúrulega útgeislun - þó þau séu mikil & glam. Hárin eru 100% mink en bandið úr örþunnum bómul.

Þú getur notað 3D mink augnhárin í allt að 25 skipti. Við mælum með að fara vel með þau og geyma í upprunalegum umbúðum eftir notkun.